Bakteríudrepandi krem 180gr Wound cream
Carr & Day & Martin framleiðir hesta/leður umhirðuvörur í hæsta gæðaflokki! Fyrirtækið var stofnað árið 1765 svo að það má með sanni segja að það sé komin áralöng reynsla á vörurnar frá þeim. Til gamans má geta að breska krúnan notar Carr & Day & Martin vörurnar á hrossin sín og er það ákveðinn gæðastimpill. Carr & Day & Martin framleiðir vörur fyrir feld, hófa, leður og einnig vörur sem snúa almennt að hestaheilsu.