Við lánum hnakka til prufu, það er hægt að koma til okkar að Mýrarkoti 6, 225 Garðabæ eða við getum sent þá eftir samkomulagi.
Hámarkstími að láni er ein vika (7 dagar ), frá sendingardegi, sendingar/ endursendingar kostnaður dregst frá ef keyptur er hnakkur.
þá er prufuhnakknum skilað og nýr er sendur, ákveði aðili að kaup, þá er hnakkur sendur kaupanda að kostnaðarlausu.
Þetta á aðeins við hnakka sem eru ætlaðir til kaups á Íslandi.
Sendingar/ lánskostnaður : 6,000 kr
Við munum senda á ykkur hnakk , gefa upp Nafn -heimilisfang – kennitölu – hvernig hnakk er óskað eftir að prufa, þ.e stærð og tegund
Hafið samband á icecard@simnet.is