Vandaður hnakkur úr smiðju Tophorses, Ítalskt mjúkt leður í hæsta gæðaflokki,sem er ekki sleipt, þannig að reyðmaðurinn sitji sem best, hágæða púði í sæti og hnépúðum, sem eru ekki of mjúkir en gefa einkar góðan stuðning, trefjagrind með mikla fjöðrunareiginleika til að fylgja sem best hreifingum hestsins, festingar fyrir ísstöðsólar eru úr rústfríu hágæða stáli.
Hnakkurinn er með breytanlegum járnum til að aðlaga hnakkin að byggingu hestsins.
lengd 17 tommur | 17,5 tommur