Algengar spurningar og svör.
1) Er ábyrgð á seldum vörum hjá Tophorses.shop?
Já, það er ábyrgð á öllum vörum, allt að 10 ár á sumum vörum.
2) Ég vil skila vöru frá tophorses.shop – hvar er það gert?
Það er ekkert mál að skila. Komdu við að Mýrarkoti 6, 225 Garðabæ. Þú getur líka sent póst á netfangið icecard@simnet.is eða hringt í síma 8647622.
3) Sendir tophorses.shop um allt land?
Já að sjálfsögðu. Við nýtum okkur þjónustu Póstsins á landsbyggðinni. Upplýsingar að finna hér.
4) Hvað kostar að fá vöru senda heim?
Allar okkar sendingar eru sendar með Íslandspósti frítt, og eru sendar hvert á land sem er á póststöðvar Islandspósts.
5) Hvenær fæ ég vöruna?
Við sendum alltaf vörurnar frá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum, fyrir hádegi og berast þær oftast til viðtakanda daginn eftir.
6) Eru upplýsingar um kreditkortið mitt öruggar hjá tophorses.shop?
Já, þú getur treyst því.Tophorses.shop starfar eftir alþjóðlegum stöðlum um meðferð og vörslu slíkra upplýsinga með það að markmiði að tryggja öryggi viðskiptavina.
7) Hvað með vörur sem eru ekki sendar, heldur náð í þær , er sama verð?
Það er sama verð ef vörurnar eru ekki sendar, það kemur fram á afhendingarskilmálum, hinsvegar er stundum fljótlegra að koma við hjá okkur ef fólk býr á höfuðborgarsvæðinu.
8) Eru allar vörur á vefnum tilbúnar til afhendingar?
Já, ef varan er á vefnum þá er hún til í vöruhúsinu okkar og tilbúin til afhendingar.
9) Vara er gölluð eða biluð – hvert leita ég?
Ekkert mál. Hafðu samband við okkur í síma 8647622 eða sendu okkur póst, icecard@simnet.is , og við skiptum eða látum gera við eftir því sem við á.
10) Ég vil breyta eða hætta við pöntun hjá tophorses.shop
Ekkert mál. Hafðu samband við okkur í síma 8647622 eða sendu okkur tölvupóst á icecard@simnet.is
11) Ég finn ekki svar við fyrirspurn minni hér í listanum?
Þá er tilvalið að hafa samband við okkur í síma 8647622, eða með tölvupósti á netfangið icecard@simnet.is